Arcus Digma II er stafrænt bitgreiningarkerfi í þrívídd sem notað er þegar allsherjar endurbætur á tönnum eiga sér stað til að ná fram réttu biti með mikilli nákvæmni. Vegna þess að þessi háþróaða meðferð er tímafrek munu endurbætur á tönnum sem studdar er Arcus Digma II bitgreiningarkerfinu innifela 25% viðbótargreiðslu.