Hvers vegna náum við árangri?

Kreativ Dental tannlæknastofan á sér enga líka. Hvergi annars staðar í Ungverjalandi munt þú finna slíka samsöfnun sérfræðiþekkingar og afburðagæði. Árangur okkar er tryggður á eftirfarandi hátt:

Kostir Kreativ Dental

 1. Á meðal okkar er afburða hæfileika- og reynsluríkur kjálkaskurðtannlæknir, Dr Louis Patonay sem hefur unnið með okkur síðan 1998 sem yfirtannlæknir. Honum hefur verið boðið að halda fyrirlestra á fjölmörgum ráðstefnum um tannnplanta allt frá Tokyo til London og frá Berlín til Parísar.
 
Dr. Lajos Patonay
 1. Tannsmíðaverkstæði okkar er viðurkennt af fyrirtækinu Vita Master. Vita er stærsti framleiðandi í heimi á tönnum úr postulíni. Það er staðsett í Þýskalandi. Meistari okkar í postulínstönnum og yfirmaður postulínsverkstæðisins er Janos Rendetzky. Hann á að baki meira en 10 ára reynslu sem kennari á vegum Vita.
János Rendetzky
 1. Af 20 tannsmiðum hjá Kreativ Dental eru 6 sem hafa meistaragráðu í iðninni.
 2. Hjá Kreativ Dental eru 7 almennir tannlæknar, 2 sérfræðingar í rótar- og kjálkaaðgerðum (öðru nafni munnholsfræði), 1 sérfræðingur í tannvegsbólgu og 1 sérfræðingur í kjálkaskurðlækningum.
 3. Kjarninn í teymi okkar hefur unnið saman í meira en 10 ár sem hefur leitt til hámarksreynslu og gæða.
 4. Árið 2015 var Kreativ Dental valin besta tannlæknastofan í Evrópu og önnur besta í heiminum af International Medical Travel Journal (IMTJ).
 5. Hjá Kreativ Dental starfa 7 sérstaklega þjálfaðir tanntæknar.
 6. Starfsfólk Kreativ Dental meðhöndlar að meðaltali 700 einstaklinga á mánuði með erfið og ögrandi úrlausnarefni hvað tennur snertir. Þess vegna höfum við náð yfirburðafærni og skipulagi með tilliti til annarra minni tannlæknastofa.
 7. Stefna Kreativ Dental er að veita viðskiptavinum framúrskarandi ábyrgð vegna þess að gæðastaðall okkar gerir okkur það kleift.
 8. Kreativ Dental er eina tannlæknastofan sem er með þjónustu allan sólahringinn 7 daga vikunnar á flugvellinum í Búdapest. Það eru mikil þægindi fyrir viðskiptavini okkar.
 9. Það er ókeypis flutningur farþega til og frá flugvelli og ókeypis akstur milli tannlæknastofunnar og Arena hótelsins.
 10. Á samstarfshótelum okkar sjáum við viðskiptavinum okkar fyrir einni ókeypis nótt sem og afslætti af verði hótelsins.
 11. In our partner hotels we provide a free night as well as a discounted price
 12. Í öllum samstarfslöndum okkar eru vel þjálfaðir innlendir umboðsmenn sem svara öllum spurningum viðskiptavina
 13. Við höfum nú þegar komið fyrir fimmþúsundasta DIO tannplantanum

Tannsmíðaverkstæði er á staðnum

Aðeins hjá Kreativ Dental í Búdapest er að finna háþróaða rannsóknarstofu af þessari stærð og gæðum.

Gæði tannsmíðanna á tannsmíðaverkstæðinu eru óviðjafnanleg. Verkstæðinu er stjórnað af János Rendetzky sem er með með meistaragráðu í postulínsgerð. Hann hefur umsjón með sérfræðingum í tannsmíði sem uppfylla háan evrópskan gæðastaðal.

tannsmíðaverkstæð

tannsmíðaverkstæð

Guarantee

Ábyrgð

Sú ábyrgð sem Kreativ Dental veitir er sú víðtækasta af öllum tannlæknastofum í Búdapest. Ef þú lítur nánar á ábyrgðina sem aðrar tannlæknastofur veita þá sérðu mikinn mun á ábyrgarskilmálunum. Flestir veita aðeins 2ja til 3ja ára ábyrgð fyrir yfirgripsmikla krónu- og brúargerð og margar tannlæknastofur taka ekki þátt í flugkostnaði ef þú þarf að snúa aftur til Búdapst. Kreativ Dental tekur þátt í ferða- og gistikostnaði viðskiptavinar ef hann þarnast lagfæringa á viðgerð sem ábyrgðin nær yfir.

Root canal treatment

Tækni

Allir tannlæknar okkar, tannsmiðir og aðstoðarmenn nota háþróaðasta tannlæknabúnað frá Þýskalandi og Japan til að veita hágæðatannlæknaþjónustu.

Þjónusta

Gæðaþjónusta hvetur okkur áfram sem og gæðameðferð og tannlæknateymið reynir umfram allt að veita bestu einstaklingsbundna tannlæknaþjónustu. Við veitum líka ókeypis akstur til og frá flugvellinum sem og ókeypis ferðapassa sem gildir í almenningssamgöngur í Búdapest.


Contact us

To schedule an appointment or consultation please fill the form and we’ll get back to you as soon as possible. Alternatively, you are welcome to give us a call or send us an email and we’ll be happy to answer all your questions

Dr. Cristian Pilihaci, General Practitioner

Cristian graduated in 1988 from the Neumarkt Dental School. In 1992 he became a specialist in General Dentistry, and since 1994 has pursued his particular interest in Implantology and Cosmetic Dentistry. Cristian has also achieved the Cambridge First Certificate in English.

Dr. András Zsendovits, General Practitioner

András first qualified in 1992 as a General Dentist from Semmelweis Medical University, Budapest. After becoming a specialist in General Dentistry in 1995, he worked as a private dentist and practiced as a dental surgeon at Rókus Hospital, Budapest. In 1995 he became a specialist in General Dentistry. His specialist field is Crown and Bridgework.

Dr. Balázs Vass, General Practitioner

Balázs qualified in 1999 from Semmelweis Medical University as a General Dentist. He then worked for 2 years as a Clinical Dentist. After 6 years experience treating German and Austrian patients in Hungary, he joined Kreativ Dental in 2007. Balázs speaks both English and German.

Dr. Iván Solymosi, General Practitioner

Iván qualified in 2000 from Semmelweis Medical University, Budapest. In 2002 he joined Kreativ Dental after gaining 2 years experience in private practice. His special interests are Endodontics and Cosmetic Dentistry

Dr. Péter Magos

Dr. Péter Magos, General Practitioner

Péter qualified in 1994 from the University of Dentistry, Budapest. He was awarded a Fellowship in Dental Surgery for two years at the University of Dentistry in Vienna. Following several hospital positions in restorative dentistry and oral-maxillo facial surgery where he gained valuable surgical training, he joined our dental team in 1998. His special interest is Cosmetic Dentistry.

Dr. Lajos Patonay, Oral Surgeon and Implantologist

Louis first qualified in 1989 as a General Doctor from Semmelweis Medical University, Budapest. In 1994 he qualified as a General Dentist, qualifying in Maxillo-Facial Surgery in 1999. Since then he has been working exclusively as a Dental Surgeon and his specialist field is Implantology.

Medical Registration Number: 48939

Numéro d’inscription médicale : 48939

Keve Horváth

Keve Horváth joined our team of dental technicians. He works in the Ceramic Department as a master ceramist. After he graduated in 1994, he furthered his knowledge from several symposiums in Hungary, Germany and Belgium (for example Noritake and Ivoclar). In 2006 he held a course „Esthetic Front” with a real patient presence, which is a special event in Hungary and also in Europe.

János Rendetzky, Master Ceramist

János is Leader of the Ceramic Department where all Porcelain Fused to Metal Crowns, Full Porcelain Crowns, Veneers and Inlays are skillfully crafted. Furthermore, he is one of the few exclusive demonstrators in Europe of the German company Vita which produces the best quality dental porcelain in the world.

Dr Ádám Bíró, Endodontist

Ádám graduated in 2011 from the Semmelweis University, Faculty of Dentistry. Since then he worked at the Department of Conservative Dentistry, untill he finished a 3 year postgraduate training in conservative dentisty and prosthodontics. He also participated in the education of students both in Hungarian and English language. Ádám joined the Kreativ Dental team in 2014. His special interest is endodontics.

Dr. Bernard Tóth

Bernard graduated in 2012 from the Semmelweis University, Faculty of Dentistry. Since then he has worked at the Department of Maxillofacial Surgery at St. John’s Hospital Budapest for 3 years and then obtained his specialization in dentoalveolar surgery in 2015. Meanwhile, he worked in private dentistry as a general dentist.

His special field is oral surgery, implantology and prosthodontics.

He joined the Kreativ Dental team in 2015.

Dr Bálint Török

Bálint qualified at Semmelweis University, Faculty of Dentistry in 2007. Since then he has been working at the Department of Periodontology, Semmelweis University, and participates in national and international conferences (Europerio, IADR). He finished his 3 year postgraduate periodontal training in 2010. Bálint joined Kreativ Dental in 2013, his specialist field is periodontal surgery.

Dr. Ádám Pánczél

Ádám graduated in 1998 from the University of Szeged. In 2000 he became a Dental Surgeon /Specialist in General Dentistry.

After working as a Dental Surgeon at BKKMi County Hospital, Maxillo-Facial Department, Kecskemét, Hungary between 2000 and 2006, he spent 7 years as private dentist and as General Dental Practitioner in the United Kingdom.

He joined the Kreativ Dental team in 2013.