
Kreativ Dental aðstoðar þá sem þess þurfa að gera sem mest úr ferð sinni til Búdapest. Við viljum að gestir okkar njóti þeirra fjölmörgu möguleika sem Búdapest býður upp á, meðan þeir fá fyrsta flokks tannlæknaþjónustu.
Kreativ Dental er staðsett í aðeins 15 mínútna fjarlægð frá miðbæ Búdapest.
Dóná rennur í gegnum miðja Búdapest. Hún skiptir borginni í hæðir Búda og sléttur Pest. Útsýnið yfir Dóná er stórfenglegt þar sem sjá má Kastalahverfið og bakka Dónár sem eru á heimsminjaskrá UNESCO og brýrnar sem tengja saman Búda og Pest eru hverri annarri fallegri.
Löng og margbrotin saga, stórfengleg byggingalist, rík menning og iðandi mannlíf á götunum með fjölbreyttum verslunum, veitingahúsum, mörkuðum, kaffihúsum, söfnum, tónleikahúsum og baðhúsum að ógleymdu antík-hverfinu er ástæðan fyrir að Búdapest er einnig þekkt sem "París Mið-Evrópu".
Veftenglar með upplýsingum um frístundir í Búdapest:
• Það besta í Búdapest:
www.bestofbudapest.com
• Búdapest er fjörug:
www.funzine.hu
• Budacast - Hungary's first weekly English-language podcast
www.budacast.hu
• Búdapest Portál - Hvað er að gerast í Búdapest:
www.budapest.hu/Engine.aspx
• Skrifstofa ferðaþjónustu Búdapest:
www.budapestinfo.hu
• Budapest Week - Tímarit á ensku:
www.budapestweek.com
• Lonelyplanet - Ferðaupplýsingar um Búdapest:
www.lonelyplanet.com/worldguide/hungary/budapest
• Wikipedia - Upplýsingar um Búdapest:
www.en.wikipedia.org/wiki/Budapest