Gisting

Kreativ Dental hefur gert samninga um sérstök verð við nokkur hótel. Til að þessi samningur gagnist þér verður bókunin fyrir þessi hótel að fara fram með milligöngu umboðsmanns Kreativ Dental á Íslandi.

Ókeypis gisting í eina nótt sem fylgir komu þinni í fyrstu skoðun á aðeins við um Hótel Amadeus *** og Hótel Arena **** og Hótel Helia ****.

DANUBIUS HOTEL ARENA****

  • Heimilisfang:1148 – Budapest, Hungary – Ifjúság útja 1-3.
  • Sími: +36-1-889-5222
  • Ókeypis akstur á milli hótelsins og Kreativ Dental!

Í anddyri hótelsins er sérstakt biðsvæði fyrir gesti Kreativ Dental. Á virkum dögum á milli 7:30 og 16:30 er akstur á milli hótel Aréna og Kreativ Dental á hálftíma fresti – skutlur leggja af stað á heila og hálfa tímanum.

Með almenningssamgöngum tekur u.þ.b. 15-20 mínútur með strætó (nr. 80) eða neðanjarðarlest (M2) og svo með strætó (nr. 82).

KD Bus

KD Waiting Area

Hotel Arena Superior Room

Hotel Arena Standard Room

Arena

Arena Map

Verð:

Frá 1. apríl 2024 til 31. október 2024
Standard einstaklingsherbergi : 74 evrur pr. nótt.
Standard tveggja manna herbergi: 91 evrur pr. nótt.
Auka rúm í herbergi: +35 EUR pr. nótt.
Superior einstaklingsherbergi: 94 evrur pr. nótt.
Superior tveggja manna herbergi: 111 evrur pr. nótt.
Frá 1. nóvember 2024 til 31. mars 2025
Standard einstaklingsherbergi: 61 evrur pr. nótt.
Standard tveggja manna herbergi: 76 evrur pr. nótt.
Auka rúm í herbergi: +35 EUR pr. nótt.
Superior einstaklingsherbergi: 76 evrur pr. nótt.
Superior tveggja manna herbergi: 91 evrur pr. nótt.
  • Innifalið: Morgunverður. WiFi og aðgangur að glæsilegri æfinga aðstöðu og (sundlaug og gufubaði hótelsins – opnar í vor). Akstur á milli Kreativ Dental og hótel Aréna.
  • Ekki innifalið: Ferðamannaskattur (city tax) u.þ.b. 1,3 EUR á mann per nótt

 

Danubius Hotel Helia ****

Danubius Hotel Helia

Danubius Hotel Helia - sandard room

Danubius Hotel Helia - superior plus

Danubius Hotel Helia - SPA recepion

Danubius Hotel Helia - swimming pool

Danubius Hotel Helia - conference

Heimilisfang:
Kárpát u. 62-64, 1133 Budapest Hungary

Sími:
+36-1-889 5800

Verð:

  • Innifalið: Morgunverður. WiFi og aðgangur að glæsilegri æfinga aðstöðu og SPA aðstöðu hótelsins.
  • Ekki innifalið: Akstur á milli hótel Helia og Kreativ Dental og akstur út á flugvöll. Ferðamannaskattur (city tax) u.þ.b. 1,3 evrur á mann á nótt.

Verð:

Frá 1. nóvember 2024 til 31. mars 2025
Standard einstaklingsherbergi: 95 evrur pr. nótt.
Standard tveggja manna herbergi: 110 evrur pr. nótt.
Superior herbergi (River view): +15 evrur á nótt

Hotel Helia er SPA hotel sem þýðir að boðið er upp á nærandi og heilandi lindarvatn fullu af náttúrulegum steinefnum, hið sama lindarvatn og baðhús Búdapest hafa aðgang að. Hótelið er staðsett við bakka Dónár til móts við rétt miðja Margrétar Eyju (útivistarparadís Búdapest) þar sem yndislegt er að ganga við bakka Dónár sem og á Margrétar eyju. Margrétarbrú er í ca. 12.min göngufjarlægð þar sem sporvagnar nr.2 (gengur upp og niður Dóná) og nr.4/6 (gengur hringinn um miðbæinn) stoppa. Frá Margrétarbrú eru svo ca. 5 min gangur að þinghúsinu. Metro 3 (Bláa línan) er svo í nokkurra mínútna göngufjarlægð sem stoppar við West End verslunarmiðstöðina og Nyugati aðallestarstöðina, Deák tér aðaltorgið og fleiri staði.

Með stræto 75 sem stoppar við hliðina á Helia er svo hægt að skjótast að Jászai Mari tér (og hægt að taka til baka frá sama stað) sem er svæðið við enda Margrétarbrúar þar sem sporvagnar 2 og 4/6 stoppa – Lifandi svæði og þar byrjar hin dásamlega gata, Pozsonyi utca, með sínum litlu verslunum, kaffi- og veitingahúsum og nær hún langleiðina aftur að hótelinu þar sem hún liggur framhjá hinum friðsæla hverfis-garði Szent István Park.

Huggulega innréttuð reyklaus herbergi í boði sem flest hver hafa útsýni yfir Dóná, Margrétareyju og Búdahæðir.

Gestir Helia njóta víðáttumikils útsýnis frá rúmgóðu æfinga- og sundlaugasvæði hótelsins sem er á tveimur hæðum.

  • Bar
  • Veitingastaður
  • Hraðsuðuketill í herbergjum
  • Góður morgunverður
  • 4 sundlaugar
  • SPA og Wellness aðstaða
  • Glæsilegur æfingasalur

ATH!
Vegna Covid-19 eru uppi auknar öryggis- og hreingerningakröfur á hótelinu til að auka öryggi gesta og starfsfólks.

Vegna þess er hugsanlegt að veitinga- og bar þjónusta hótelsins skerðis að hluta eða öllu leiti á sumum svæðum hótelsins. Sama á við um suma þjónustu og aðstöðu sem hótelið hefur upp á að bjóða. Gert er upp við hótel við hótel lobbýið.

Gestir skulu vinsamlega snúa sér til hótel lobbýs vilji þeir koma athugasemdum á framfæri eða fá upplýsingar varðandi hótel, þjónustu þess eða herbergi á meðan dvöl þeirra standur.

HOTEL AMADEUS ***

HOTEL AMADEUS ***

  • Heimilisfang: Fogarasi ut. 123, Budapest 1141, Hungary
  • Sími: +36-1-220-4995
  • Staðsetning: 5 mínútna ganga frá Kreativ Dental
HOTEL AMADEUS ***

HOTEL AMADEUS ***

Verð:

Frá 1. desember 2024 til 31. mars 2025
Standard herbergi 1 mann: 44 EUR / nótt
Standard herbergi 2 manns: 56 EUR / nótt
Herbergi fyrir 3-4 manns: 75 EUR / nótt

Danubius Hotel Hungaria****

  • Heimilisfang:1074 – Budapest, Hungary – Rákóczi út 90.

  • Sími:+36-1-889-4400

  • Staðsetning:Um það bil 25 mínútur frá Kreativ Dental með almenningssamgöngum, með strætó (nr. 80), eða neðanjarðarlest (M2) og svo strætó (nr. 82).

Hotel-Hungaria ****
Hotel-Hungaria ****

EXPO CONGRESS HOTEL ****

  • Heimilisfang: 1101 – Budapest, Hungary – Expo tér . (Albertirsai út 10.)

  • Sími: +36-1-263-6800

  • Staðsetning: Um það bil 10-15 mínútur frá Kreativ Dental með almenningssamgöngum. Strætó (nr. 100) og síðan með strætó (nr. 82).

Hotel Expo****

Hotel Expo****

Hotel Expo ****

Tourism tax (ca. € 1,8 /person /night) is excluded.

Nánari upplýsingar og myndir: http://www.expohotelbudapest.com/

Önnur tilboð má finna hér: http://www.budapesthotelreservation.hu

Aðgættu að nefna að þú ert gestur Kreativ Dental og að þú viljir fá kjör Kreativ Dental!

Ódýr flug til Budapest:

Skyscanner Skyscanner flight search
Website: http://www.skyscanner.net/
BRITISH AIRWAYS BRITISH AIRWAYS
Website: www.britishairways.com
Telephone: 0870 850 4 850
EASYJET EASYJET
Website: www.easyjet.com
Telephone: 0905 821 0905
JET2 JET2
Website: www.jet2.com
Telephone: 0871 226 1 737
RYANAIR RYAN AIR
Website: www.ryanair.com
Telephone: 0871 246 0000
WIZZAIR WIZZAIR
Website: www.wizzair.com
Telephone: +48 22 351 9499

Contact us

To schedule an appointment or consultation please fill the form and we’ll get back to you as soon as possible. Alternatively, you are welcome to give us a call or send us an email and we’ll be happy to answer all your questions

Dr. András Zsendovits, General Practitioner

András first qualified in 1992 as a General Dentist from Semmelweis Medical University, Budapest. After becoming a specialist in General Dentistry in 1995, he worked as a private dentist and practiced as a dental surgeon at Rókus Hospital, Budapest. In 1995 he became a specialist in General Dentistry. His specialist field is Crown and Bridgework.

Dr. Balázs Vass, General Practitioner

Balázs qualified in 1999 from Semmelweis Medical University as a General Dentist. He then worked for 2 years as a Clinical Dentist. After 6 years experience treating German and Austrian patients in Hungary, he joined Kreativ Dental in 2007. Balázs speaks both English and German.

Dr. Iván Solymosi, General Practitioner

Iván qualified in 2000 from Semmelweis Medical University, Budapest. In 2002 he joined Kreativ Dental after gaining 2 years experience in private practice. His special interests are Endodontics and Cosmetic Dentistry

Dr. Péter Magos

Dr. Péter Magos, General Practitioner

Péter qualified in 1994 from the University of Dentistry, Budapest. He was awarded a Fellowship in Dental Surgery for two years at the University of Dentistry in Vienna. Following several hospital positions in restorative dentistry and oral-maxillo facial surgery where he gained valuable surgical training, he joined our dental team in 1998. His special interest is Cosmetic Dentistry.

Dr. Lajos Patonay, Oral Surgeon and Implantologist

Louis first qualified in 1989 as a General Doctor from Semmelweis Medical University, Budapest. In 1994 he qualified as a General Dentist, qualifying in Maxillo-Facial Surgery in 1999. Since then he has been working exclusively as a Dental Surgeon and his specialist field is Implantology.

Medical Registration Number: 48939

Numéro d’inscription médicale : 48939

Dr. Cristian Pilihaci, General Practitioner

Cristian graduated in 1988 from the Neumarkt Dental School. In 1992 he became a specialist in General Dentistry, and since 1994 has pursued his particular interest in Implantology and Cosmetic Dentistry. Cristian has also achieved the Cambridge First Certificate in English.

Keve Horváth

Keve Horváth joined our team of dental technicians. He works in the Ceramic Department as a master ceramist. After he graduated in 1994, he furthered his knowledge from several symposiums in Hungary, Germany and Belgium (for example Noritake and Ivoclar). In 2006 he held a course „Esthetic Front” with a real patient presence, which is a special event in Hungary and also in Europe.

János Rendetzky, Master Ceramist

János is Leader of the Ceramic Department where all Porcelain Fused to Metal Crowns, Full Porcelain Crowns, Veneers and Inlays are skillfully crafted. Furthermore, he is one of the few exclusive demonstrators in Europe of the German company Vita which produces the best quality dental porcelain in the world.

Dr Ádám Bíró, Endodontist

Ádám graduated in 2011 from the Semmelweis University, Faculty of Dentistry. Since then he worked at the Department of Conservative Dentistry, untill he finished a 3 year postgraduate training in conservative dentisty and prosthodontics. He also participated in the education of students both in Hungarian and English language. Ádám joined the Kreativ Dental team in 2014. His special interest is endodontics.

Dr. Bernard Tóth

Bernard graduated in 2012 from the Semmelweis University, Faculty of Dentistry. Since then he has worked at the Department of Maxillofacial Surgery at St. John’s Hospital Budapest for 3 years and then obtained his specialization in dentoalveolar surgery in 2015. Meanwhile, he worked in private dentistry as a general dentist.

His special field is oral surgery, implantology and prosthodontics.

He joined the Kreativ Dental team in 2015.

Dr Bálint Török

Bálint qualified at Semmelweis University, Faculty of Dentistry in 2007. Since then he has been working at the Department of Periodontology, Semmelweis University, and participates in national and international conferences (Europerio, IADR). He finished his 3 year postgraduate periodontal training in 2010. Bálint joined Kreativ Dental in 2013, his specialist field is periodontal surgery.

Dr. Ádám Pánczél

Ádám graduated in 1998 from the University of Szeged. In 2000 he became a Dental Surgeon /Specialist in General Dentistry.

After working as a Dental Surgeon at BKKMi County Hospital, Maxillo-Facial Department, Kecskemét, Hungary between 2000 and 2006, he spent 7 years as private dentist and as General Dental Practitioner in the United Kingdom.

He joined the Kreativ Dental team in 2013.